#83 - Hausmynd

#83

Leita í fréttum mbl.is

23. maí

Í dag gerðum við helling. Við ákváðum hver gerir hvað í keppninni. Við erum búin að fá ösku úr gosinu í Eyjafjallajökli sem við ætlum að nota til að kynna Ísland. Við settum öskuna í poka og merktum. Síðan á föstudag erum við reyndar komin með nýtt gos og við erum að athuga hvort við getum fengið ösku þaðan. Við vonumst til að gosið hætti sem fyrst svo að við komust nú örugglega til Hollands.
Við æfðum okkur að lesa kynninguna, einhverjir æfðu sig í brautinni og þá æfðum við okkur í að útskýra brautina, róbótinn og forritin. Og nú megum við bara tala á ensku Cool.

Annað kvöld klukkan 8 verður fundur með foreldrum okkar. Við ætlum að flytja fyrirlestrana á ensku og leyfa foreldrum okkar að koma með spurningar. Þá verður líka farið yfir dagskrána í tengslum við ferðalagið. 

- Frumurnar! Happy


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hjördís Skírnisdóttir
Hjördís Skírnisdóttir
Höfundur er annar af fararstjórum Legó hópsins Frumurnar sem fara á Evrópumótið í legó í Delft í Hollandi. Mótið verður 2. - 4. júní.

Færsluflokkar

Eldri færslur

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband