#83 - Hausmynd

#83

Leita í fréttum mbl.is

Enn nóg að gera

Á þriðjudagskvöldið var haldinn fundur með foreldrum okkar. Við fluttum  verkefnið á ensku og fórum yfir fyrirkomulagið á ferðinni. Það gekk allt ljómandi vel. Smile

Í dag fimmtudag erum við búin að vera mjög dugleg. Eins og allir vita er búið að vera gos í Grímsvötnum frá því í siðustu viku. Sem betur fer virðist því vera að ljúka. Okkur datt í hug að það gæti verið gaman að fá ösku úr því gosi til að fara með sem minjagrip. Með töluverðri fyrirhöfn fengum við smávegis af ösku sem við erum nú búin að setja í litla poka og merkja. Þá fóru strákarnir og Ingibjörg V út í Ósland að tína slípaða steina en við ætlum líka að fara með þá sem minjagripi.

Þá erum við líka búin að æfa okkur svolítið í brautinni. Þetta fer nú allt að verða tilbúið Wink

bless í bili - Frumurnar Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hlakka til að fylgjast með ykkur á síðunni. Þið verið að vera dugleg að skrifa inn. Gangi ykkur rosalega vel.

Kveðja Dadda

Ingibjörg L. Ragnarsdóttir (IP-tala skráð) 30.5.2011 kl. 15:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hjördís Skírnisdóttir
Hjördís Skírnisdóttir
Höfundur er annar af fararstjórum Legó hópsins Frumurnar sem fara á Evrópumótið í legó í Delft í Hollandi. Mótið verður 2. - 4. júní.

Færsluflokkar

Eldri færslur

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband