3.6.2011 | 20:49
Nú erum við þreytt
Já það er sko engu logið um það að nú eru Frumurnar dauðþreyttar. Við vöknuðum um sexleytið í morgun og vorum rétt áðan að koma heim. Við vorum sem sagt í 15 klukkustundir á mótssvæðinu í dag. Á morgun þurfum við að vakna enn fyrr því það kemur rúta að ná í okkur klukkan 7 í fyrramálið og þá þurfum við að vera búin að borða mogunmat.
Það gekk ljómandi vel í dag. Við ætlum að skrifa nánar um daginn í fyrramálið og setja þá líka inn myndir - en þú þurfum við að fara að sofa og safna kröftum fyrir morgundaginn.
kveðja Frumurnar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.