#83 - Hausmynd

#83

Leita í fréttum mbl.is

20. maí - áfram heldur undirbúningurinn

Hæ!

Við hittumst í dag klukkan hálf þrjú í dag og byrjuðum á því að æfa fyrirlesturinn og svara spurningum á ensku. Síðan sagði Eiríkur okkur frá dagskránni í Hollandi og hún lítur út fyrir að vera mjög spennandi. Þar næst fórum við í brautina og að vinna í gjafapokunum sem við ætlum að gefa hinum liðunum.

Og þar sem okkur gengur orðið svo vel í brautinni og eigum orðið auka tíma eftir þá erum við að vinna í því að bæta við nýju forriti.

Meira síðar og góða helgi :)

-Frumurnar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hjördís Skírnisdóttir
Hjördís Skírnisdóttir
Höfundur er annar af fararstjórum Legó hópsins Frumurnar sem fara á Evrópumótið í legó í Delft í Hollandi. Mótið verður 2. - 4. júní.

Færsluflokkar

Eldri færslur

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband